Enn og aftur klukkuð (eða klikkuð???)
1. Hvað er klukkan? 09:05
2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu ? Örugglega nafnið á mömmu: Kristjana Sigurðardóttir, þar sem ég hét ekki neitt þegar ég fæddist!
3. Hvað ertu kölluð/kallaður? Anna Málfríður
4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni? Eitt
5. Gæludýr? Hildur á Nancy naggrís og Ólöf á köttinn Sir William
6. Hár? Dökk brúnt
7. Göt? já í eyrum
8. Fæðingarstaður? Ísafjörður
9. Hvar býrðu? í námsmannaíbúð í Bólstaðarhlíð
10. Uppáhaldsmatur? Úff, það er svo margt, en ég er alger fíkill í deserta
11. Einhvern tíma elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að gráta? Já
12. Gulrót eða beikonbitar? æi, hvorugt
13. Uppáhalds vikudagur? Sunnudagur
14. Uppáhalds veitingastaður? Hornið og Ítalía
15. Uppáhalds blóm? öll litrík og með góðri lykt
16. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á? Skautadans
17. Uppáhalds drykkur? Vatn
18. Disney eða Warner brothers? Disney
19. Ford eða Chevy? Hef ekki hugmynd
20. Uppáhalds skyndibitastaðurinn? Cerranu
21. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn? það er dúkur á því
22. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst? Inda
23. Í hvaða búð mundir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu? Bókabúð, handavinnubúð og Harley búð.
24. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist? Horfi á sjónvarpið og prjóna
25. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér? Ertu ekki komin með kærasta?
26. Hvenær ferðu að sofa? um kl. 23:00
27. Hver verður fyrstur til að svara þér þessu? hef ekki hugmynd
28. Hver af þeim sem þú biður um að svara þessu er líklegastur til að svara ekki? ætla ekki að senda þetta áfram
29. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Hálandahöfðinginn og Bráðavaktin
30. Með hverjum fórstu síðast út að borða? sjálfri mér
Jæja þetta eru nægar upplýsingar um mig!
see you later.....