9.4.09

Páskar framundan

Dagrún mætti í gærkvöldi með fulla tösku af góðgæti að heiman. Hún er auðvitað mjög auðfús gestur en ekki var það verra að hún skildi færa okkur íslenskt lambakjöt, Ora baunir til að hafa með því, Nóa páskaegg og fullt af lakkrís - ég sé fram á mikla óhollustu framundan!!

Á meðan Ólöf og margir aðrir sem ég þekki eiga ljúfa páskadaga á Ísafirði þá ætlum við Hildur að sýna Dagrúnu Edinborg og eiga ljúfa daga hérna líka.

Gleðilega páska öll sömul, hvar í heiminum sem þið eruð stödd!!!

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilega páska!!
Kveðja Jóna Guðný

09 apríl, 2009 19:56  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilega páska kæra mín og til hamingju með afmælið ..

Knús Inda

13 apríl, 2009 18:21  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilega páska !! Hafið það sem allra allra best !
KV Sif

14 apríl, 2009 10:48  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið þitt í gær elsku frænka. Ég er strax farin að hlakka til stórafmælis næsta vor :-) Bestu kveðjur,
Sigga frænka í Klapparhlíðinni.

14 apríl, 2009 12:25  
Anonymous Nafnlaus said...

Já næsta vor kannski við ættum að fara að skipuleggja eitthvað fyrir þig svo það verði nú partý.... Tala við Siggu frænku...
Kveðja Dísa

14 apríl, 2009 14:23  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá næsta ár verður bara partý árið mikla

Kv. Ólöf

14 apríl, 2009 22:50  

Skrifa ummæli

<< Home