Seinni hlutinn
Ég er alveg sammála Siggu frænku að mörgu leiti. Ég er ekki viss um að ég mundi endilega velja allar þessar bækur á svona lista en finnst gaman að þessu samt og langar að lesa margar þessara bóka. Það var svo sniðugt í dag þegar ég var uppi í skóla þá gekk ég inn í bókabúðina sem er þarna á campusinum (hmm mjög góð íslenska, ekki satt!!), þetta er pínulítil bókabúð en þar var í gangi tilboð, 2 fyrir 1 á klassískum bókmenntum. Þarna í fann ég á augabragði a.m.k. 10 af þessum 50 fyrstu sem ég setti inn í gær og kosta tvær bækur milli 5-6 pund. Ég held bara að ég sleppi einhverri óhollustunni í hverjum mánuði og kaupi mér frekar tvær góðar bækur :)
En hérna kemur seinni hluti listans, góða skemmtun:
51. Underworld – by Don DeLillo
52. The Catcher in the Rye – by J D Salinger
53. The Handmaid‘s Tale – by Margaret Atwood
54. Lolita – by Vladimir Nabokov
55. Austerlitz – by W G Sebald
56. The Tin Drum – by Günter Grass
57. The Glass Bead Game – by Herman Hesse
58. The Savage Detectives – by Roberto Bolano
59. London fields – by Martin Amis
60. One Hundred Years of Solitude – by Gabriel García Márques
61. My Name is Red – by Orhan Pamuk
62. Gulliver‘s Travels – by Jonathan Swift
63. The Strange Case of Dr Jekyll and Mr Hyde – by Robert Louis Stevenson
64. The Cairo Trilogy – by Naguib Mahfouz
65. Dr Zhivago – by Boris Pasternak
66. Crime and Punishment – by Fyodor Dostoyevsky
67. A Bend in the River – by V S Naipaul
68. Crash – by J G Ballard
69. If On a Winter‘s Night a Traveller – by Italo Calvino
70. The Leopard – by Giuseppe Tomasi di Lampedusa
71. The Dream of the Red Chamber – by Cao Xueqin
72. Dinner at the Homesick Restaurant – by Anne Tyler
73. All Quiet on the Western Front – by Erich Remarque
74. Waiting for the Mahatma – by R K Narayan
75. Cider with Rosie – by Laurie Lee
76. The Trial – by Franz Kafka
77. Catch-22 – by Joseph Heller
78. Alice‘s Adventures in Wonderland – by Lewis Carroll
79. Wide Sargasso Sea – by Jean Rhys
80. Oscar and Lucinda – by Peter Carey
81. The Name of the Rose – by Umberto Eco
82. The Stranger – by Albert Camus
83. Germinal – by Emile Zola
84. The Three Musketeers – by Alexander Dumas
85. The Red and the Black – by Standhal
86. Old Goriot – by Honoré de Balzac
87. On the Road – by Jack Kerouac
88. Eugene Onegin – by Alexander Pushkin
89. The Golden Notebook – by Doris Lessing
90. Under the Net – by Iris Murdoch
91. The Tale of Genji – by Lady Muraski
92. Cold Comfort Farm – by Stella Gibbons
93. Tinker, Tailor, Soldier, Spy – by John le Carré
94. Midnight‘s Children – by Salman Rushdie
95. The Sorrows of Young Werther – by Johann Wolfgang von Goethe
96. One Thousand and One Night – by Anon
97. The Hitchhiker‘s Guide to the Galaxy – by Douglas Adams
98. The Home and the World – by Rabindranath Tagore
99. To Kill a Mockingbird – by Harper Lee
100. The Lord of the Rings – by JRR Tolkein
Ég er bara búin að lesa þrjár af þessum lista svo mér reiknast til að ég eigi 95 eftir.....!
5 Comments:
Takk fyrir þennan lista Anna :o) alltaf gaman fyrir lestrarhesta að tékka á hvað á eftir að lesa, prenta út og hef í töskunni :o) bara búin með 5 af listanum svo það er nóg eftir .. njóttu lífsins fjarri bullinu á íslandi.. kveðja Halla #1001
Náði 18 á þessum og verð að segja að flestar þær bækur voru góðar.....
Kveðja Dísa
vá held að ég verði að taka mig á.....
knús og faðm
Jóna Guðný
alveg kom mér á óvart, þar sem ég er ekki voðalegur lestrarhestur í seinni tíð... tók það út á yngri árum..
að ég hef lesið 8 bækur af þessum 100...
sá reyndar nokkrar í viðbót sem ég hef "ætlað" að lesa en ekki gert enn...
gaman að þessu :)
7 Hérna búnar...
Eins og ég sagði við fyrri helming af listanum...
Anna Birna
Skrifa ummæli
<< Home