5.3.09

Skilti að mínu skapi

Það er pínulítill almenningsgarður hérna úti á horni hjá okkur, með smá grasbala og tveimur bekkjum undir stórum trjám. Það sem mér líkar best við við þennan garð er skiltið sem er við hliðið:

Þetta gleður svona anti-sportista eins og mig sem þolir ekki að sitja í rólegheitunum einhvers staðar úti í góðu veðri og fá svo helv... bolta í sig!

Vill svona skilti á fleiri almenningsstaði, boltaleikir geta verið innan ákveðinna svæða (nóg er nú búið að kosta til þess að byggja þau sérstöku svæði hvort eð er...).

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi mynd er svolítið listræn :)

Knús Inda

07 mars, 2009 08:29  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi mynd er svolítið listræn :)

Knús Inda

07 mars, 2009 08:29  
Anonymous Nafnlaus said...

er einhver pirringur í þinni??
mér finnnst þú dálítið findin að nöldra svona.......

07 mars, 2009 22:33  
Blogger Anna Malfridur said...

Hey, hver er nafnlaus? Og nei nei enginn pirringur og þetta var meira svona djók en nöldur :)

08 mars, 2009 21:38  
Anonymous Nafnlaus said...

En hvernig er það ef að nokkrar fitubollur (fatballs) fara að leika sér????
Knús og kam Jóna Guðný

09 mars, 2009 12:42  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér datt nú eitthvað tvíræðara í hug en boltaleikir, hehehehe.
Knús í útlandið, Ásdís

09 mars, 2009 12:47  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ, ég var óvart nafnlaus, gleymdi, ég er líka sammála síðustu, Ásdísi,, með tvíræðar kúlur.......heheheh
kveðja sigga # 677

09 mars, 2009 22:32  
Blogger Anna Malfridur said...

Hehehe, já mér hafði nú alveg dotti þetta tvíræða í hug líka ;) En ég hugsa að svoleiðis boltaleikir séu líka bannaðir í almenningsgörðum.....!

10 mars, 2009 08:34  

Skrifa ummæli

<< Home