25.1.09

50 efstu bækurnar á listanum

Þar sem ég þarf að pikka inn þennan lista upp úr blaðinu (sjá síðustu færslu) þá ætla ég að taka þetta í tvennu lagi. Það eru nefnilega nokkrir búnir að spurja mig eftir þessum lista svo hefst nú lesturinn:
100 Novels everybody should read in their livetime!

1. Middlemarch – by George Eliot
2. Moby-Dick – by Herman Melville
3. Anna Karenina – by Leo Tolstoj
4. The Portrait of a Lady – by Henry James
5. Heart of Darkness – by Joseph conrad
6. In Search of Lost Time – by Marcel Proust
7. Jane Eyre – by Charlotte Brontë
8. Disgrace – by J M Coetzee
9. Mrs. Dalloway – by Virginia Woolf
10. Don Quixote – by Miguel de Cervantes
11. Pride and Prejudice – by Jane Austin
12. Robinson Crusoe – by Daniel Defoe
13. David Copperfield – by Charles Dickens
14. Wuthering Heights – by Emily Brontë
15. The Code of the Woosters – by P G Wodehouse
16. Brighton Rock – by Graham Greene
17. Tess og the D‘Urbervilles – by Thomas Hardy
18. Scoop – by Evelyn Waugh
19. The War of the Worlds – by H G Wells
20. Tristram Shandy – by Laurence Sterne
21. 1984 – by George Orwell
22. A Passage to India – by E M Forster
23. Madame Bovary – by Gustave Flaubert
24. Ulysses – by James Joyce
25. The Moonston – by Wilkie Collins
26. Cranford – by Elizabeth Gaskell
27. Frankenstein – by Mary Shelley
28. Tom Jones – by Henry Fielding
29. Life: a User‘s Manual – by Georges Perec
30. Atonement – by Ian McEwan
31. Suite Francaise – by Iréne Némirovsky
32. A Dance to the Music of Time – by Anthony Powell
33. Clarissa – by Samuel Richardson
34. The Big Sleep – by Raymond Chandler
35. Lucky Jim – by Kingsley Amis
36. Les Misérables – by Victor Hugo
37. The Warden – by Anthony Trollope
38. The Great Gatsby – by F Scott Fitzgerald
39. Things Fall Apart – by Chinua Achebe
40. The House of Mirth – by Edith Wharton
41. The Hound of the Baskervilles – by Arthur Conan Doyle
42. The Adventures of Huckleberry Finn – by Mark Twain
43. The Rabbit books – by John Updike
44. Nausea – by Jean-Paul Sartre
45. The Voyeur – by Alain Rbbe-Grillet
46. The Prime of Miss Jean Brodie – by Muriel Spark
47. The Unbearable Lightness of Being – by Milan Kundera
48. Go Tell it On the Mountain – by James Baldwin
49. The Grapes of Wrath – by John Steinbeck
50. Beloved – by Tony Morrison

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég er búin með tvær af þessum... Sé að ég á nóg eftir! Hlakka til að sjá seinni hlutann.

25 janúar, 2009 22:23  
Blogger Anna Malfridur said...

Jamm, ég er líka búin með tvær af þessum og þekki svo söguna af nokkrum í viðbót eftir að hafa séð kvikmyndir eða sjónvarpsþætti eftir þeim en ég ætla ekki að telja það með heldur lesa bækurnar einhvern tíman.

26 janúar, 2009 07:52  
Anonymous Nafnlaus said...

5 bækur hérna, mamma ég er betri en þú:P

26 janúar, 2009 10:12  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég hef nú alltaf lesið mikið en af þessum lista er ég bara búin með fimm bækur og langt síðan ég las þær. Minn listi um góðar bækur mundi sko líta öðruvísi út :-)
Ég er ekki sammála þeim sem bjó til þennan lista.
Bestu kveðjur til ykkar mæðgna.
Sigga J.

26 janúar, 2009 11:25  
Blogger Meðalmaðurinn said...

Nú þá er ég hæst so far, búin að lesa 7... verður gaman að sjá framhaldið :) (Rosalega ertu dugleg að pikka Anna mín)

26 janúar, 2009 20:07  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég næ nú 14 svona fljótt á litið....enda nenni ég aldrei að gera neitt af viti.....

Kveðja Dísa

27 janúar, 2009 13:37  
Anonymous Nafnlaus said...

14 lesnar ...
I have to get a live ;)
Anna Birna

05 febrúar, 2009 00:29  

Skrifa ummæli

<< Home