22.8.08

Hver er dásamleg?

Ég talaði við ömmu í morgun fyrir leikinn því þegar svona keppnir eru í gangi þá verður maður að fylgjast með hvenær leikir eru og svoleiðis þó ég sé enginn íþrótta-unnandi , bara til þess að vita hvenær óhætt er að hringja í gömlu :)
Það er yndislegt að fylgjast með henni varðandi handboltalandsliðið, hún á í þeim hvert bein!

Sjá þessa frétt!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já hún er sko dásamleg hún amma þín.
Kv.
Þ

22 ágúst, 2008 22:36  
Anonymous Nafnlaus said...

Langa er orðin landsþekkt ég sver! Hverjum hefði dottið það í hug langa celebrity!
Kv Ólöf

23 ágúst, 2008 01:05  
Blogger Meðalmaðurinn said...

Já hún má nú aldeilis vera stolt af strákunum sínum hún Amma á Bökkunum. Reyndar virðast þeir vera búnir að fella flestar hindranir þegar m.a.s. ÉG er farin að gjóa augum á leikina...

23 ágúst, 2008 11:31  
Anonymous Nafnlaus said...

Karíus er fundinn, fannst í Laufbrekku! Var farið með hann í kattholt. En hann er kominn heim núna og er í straffi þeir allir þrír í eina til tvær vikur.
Kveðja Ólöf

25 ágúst, 2008 17:11  

Skrifa ummæli

<< Home