22.8.08

Fallegri verur

Hildi gengur vel að aðlagast í nýja skólanum. Ein stelpan úr bekknum var fengin til þess að vera henni til aðstoðar fyrstu dagana og hefur Hildur fengið að vera með henni og hennar vinkonum í frímínútum og svoleiðis. Þannig að þetta lítur allt saman bara ágætlega út :)

En þar sem skepnurnar á síðustu myndum vöktu viðbjóð margra ætla ég að sýna ykkur þau dýr sem við skoðuðum líka í sömu ferð og eru mun fallegri og þokkafyllri. Gjörið svo vel:


3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta líst mér mun betur á ;)
Kveðja frá Ísó!

22 ágúst, 2008 10:18  
Anonymous Nafnlaus said...

Sammála, meira að segja flugan hérna í vinnunni settist á skjáinn hjá mér til að skoða þessa ættingja sína.
Bestu kveðjur og áfram ÍSLAND !

22 ágúst, 2008 11:51  
Blogger Meðalmaðurinn said...

Rökkvi Sigurður tekur andköf af hrifningu yfir þessum myndum...

22 ágúst, 2008 14:37  

Skrifa ummæli

<< Home