Barnabörnin
Sáuð þig þáttinn "Dýravinir" á skjá einum á sunnudagskvöldið? Ja ég sá hann ekki en frétti af því að í honum hefðu verið "barnabörnin" mín þ.e. afkvæmi Kubbs heitins :) En fyrir þá sem missu af þá er hægt að sjá þáttinn hérna. Krútti-krútti-krútti......!
1 Comments:
Já við Jonni sáum þennan þátt, hann rumdi og stundi yfir þessum krúttum sem hann langaði til að eiga (líkur frænku sinni) en Tumi litli fósturbarn gelti bara á þá.
Skrifa ummæli
<< Home