10.10.06

Barnabörnin

Sáuð þig þáttinn "Dýravinir" á skjá einum á sunnudagskvöldið? Ja ég sá hann ekki en frétti af því að í honum hefðu verið "barnabörnin" mín þ.e. afkvæmi Kubbs heitins :) En fyrir þá sem missu af þá er hægt að sjá þáttinn hérna. Krútti-krútti-krútti......!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já við Jonni sáum þennan þátt, hann rumdi og stundi yfir þessum krúttum sem hann langaði til að eiga (líkur frænku sinni) en Tumi litli fósturbarn gelti bara á þá.

11 október, 2006 10:48  

Skrifa ummæli

<< Home