25.9.06

lítið að frétta

Það var lítið afrekað þessa helgina. Nema jú að ég fékk að prófa Hallann hennar Jónu :) Ég fékk að fara smá rúnt á hjólinu hennar sem er akkurat helmingi kraftmeira en mitt. Það var voða gaman að viðra sig aðeins en ég get ekki sagt að ég mundi vilja skipta við hana, nema hvað varðar kraftinn, væri alveg til í að hafa aðeins meira af honum í mínu hjóli. Það passar bara svo vel fyrir mig (hjólið mitt sko). Ásetan og stýrið er svo passlegt og svo er það svo skemmtilega lipurt. Ég fékk bara enga Harley veiki eftir þessa prufukeyrslu, jafnvel þó þetta sé stærsti víbrator sem ég hef haft á milli fóta minna!!!! (afsakið þeir sem eru viðkvæmir :-/ )

Ég er alveg að fíla nýja mataræðið í tætlur. Ég hef ekki borðað neitt namma (nammigrísinn sjálfur!) í nærri 3 vikur ;) og hef haldið mig svona um 80-90% við það sem ég á að borða. Mesti munurinn er að ég reyni af fremsta megni að sneiða framhjá öllum aukaefnum, hef sem mest ferskt. Ég er búin að prófa nokkrar rosalega góðar uppskriftir og eru sumar þeirra á síðunni http://www.cafesigrun.com/ t.d. þessi grænmetiskássa (mmm algert æði!!) og þetta salat og sósan með. Alveg svakalega gott.
Ég get t.d. sagt ykkur það að á tveimur vikum missti ég 5 kg sem ég tel vera aðallega eða eingöngu vatn. Svona hefur bjúgurinn verið mikill án þess að ég hafi gert mér grein fyrir því.

Bless í bili...

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jamm, gott að heyra að einhver er duglegur, ekki á það við mig þessa dagana, súkkulaði og nammi er mjjööögggg gott þessa dagana. ég var að skoða heimasíðuna sem þú sendir mér, kannski ég slái mér á eitthvað... læt þig vita.

26 september, 2006 12:06  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábært að heyra að það gengur svona vel hjá þér! Annars er vert að geta þess að ég er heimavinnandi námsmaður núna, ef þú ert á ferðinni á kristilegum tíma (gæti boðið þér upp á gulrót og grænt te!!)
kveðja
Marta Hlíðakjelling

26 september, 2006 14:44  
Blogger Anna Malfridur said...

hmm já takk fyrir boðið, ég labbaði nú framjá hjá þér í morgun! en það telst varla kristilegur tími, rétt fyrir kl.8 ;) hehehe..

26 september, 2006 15:38  
Anonymous Nafnlaus said...

Hi !.
might , probably very interested to know how one can reach 2000 per day of income .
There is no initial capital needed You may commense earning with as small sum of money as 20-100 dollars.

AimTrust is what you haven`t ever dreamt of such a chance to become rich
The firm represents an offshore structure with advanced asset management technologies in production and delivery of pipes for oil and gas.

Its head office is in Panama with offices around the world.
Do you want to become really rich in short time?
That`s your choice That`s what you really need!

I feel good, I began to take up income with the help of this company,
and I invite you to do the same. It`s all about how to choose a correct companion utilizes your savings in a right way - that`s the AimTrust!.
I make 2G daily, and my first deposit was 1 grand only!
It`s easy to get involved , just click this link http://ypoqabyp.1accesshost.com/ipykexi.html
and go! Let`s take this option together to become rich

13 desember, 2009 16:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Hello !.
You re, I guess , probably curious to know how one can make real money .
There is no initial capital needed You may begin to get income with as small sum of money as 20-100 dollars.

AimTrust is what you haven`t ever dreamt of such a chance to become rich
The company represents an offshore structure with advanced asset management technologies in production and delivery of pipes for oil and gas.

Its head office is in Panama with structures everywhere: In USA, Canada, Cyprus.
Do you want to become a happy investor?
That`s your chance That`s what you wish in the long run!

I`m happy and lucky, I began to take up income with the help of this company,
and I invite you to do the same. If it gets down to select a proper partner utilizes your savings in a right way - that`s the AimTrust!.
I make 2G daily, and my first deposit was 1 grand only!
It`s easy to get involved , just click this link http://dedoribew.freewebsitehosting.com/ohujysa.html
and lucky you`re! Let`s take this option together to get rid of nastiness of the life

14 desember, 2009 05:24  

Skrifa ummæli

<< Home