Fostudagur...
Eg atti yndislegan og rolegan dag i Vin i gaer. Rolti um midborgina sem er guddomlega falleg, eld-eld gomul hus og hallir. Her var sol og blida svo ad eg var bara berleggjud i pilsi og hlyrabol allan daginn :)
A einu torginu hitti eg folk i midaldar buningum sem var ad selja mida a tonleika. Eg keypti mer mida og for i gaerkvoldi ad hlusta a Vinarvalsa og onnur falleg log eftir Strauss og Mozart. ?ad var hljomsveit, tveir operusongvarar og par sem dansadi ballett og vals (of course!!) Alveg dasamlegt kvold.
Nuna er eg buin ad tjekka mig ut af tessu hosteli sem eg hef verid a sidustu 2 naetur. Tetta er frabaert hostel, god tjonusta, hreint og fint og uppbuin rum. Aetla ad taka naestu lest til Salzburg og dulla mer tar i dag. Fer svo snemma i fyrramalid fljugandi til london og svo heim annad kvold.
Fyrirgefdu Birgitta, eg var svo viss um ad eg vaeri tveimur dogum eldri en tu!! En svo er eg bara deginum yngri, he he!
Jaeja bakpokinn er tilbuinn i ganginum og solin bidur uti svo ad tad er ekkert ad gera nema ad koma ser af stad.
Skrifa orugglega meira skemmtilegt um ferdina tegar eg kem heim, kann ekki almennilega ad nota svona oislenskt lyklabord!!
bless bless..... \\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\;0)
1 Comments:
Ég hlakka ekkert smá til að hitta þig og heyra ferðasöguna !
Skrifa ummæli
<< Home