14.4.05

Vaaaa'a'a'a.....

Eg held ad eg viti nuna hvad folk a vid tegar tad talar um truarlega endurvakningu. Tonleikarnir i gaerkvoldi voru hreinlega eitthvad sem hreifdi vid mer a thann hatt. Eg fann sjalfa mig aftur eins og eg a ad vera, eins og eg var sjalf og bara eg sjalf tegar eg var um 15 ara. Va hvad eg hef saknad min!!!!
Tetta var besta kv0ld lifs mins!!!!!!!!

En aftur ad ferdasogunni. Vid Annska hittumst i a Paddington brautarstodinni i London og fengum okkur morgunmat a litlu kafiihusi. Vid vorum eins og algerir turistar ur nordri thar sem vid satum uti tho tad vaeri ekki sol :) Svo tokum vid ekta breskan svartan leigubil nidur i Covent Garden og nutum okkar i botn vid ad skoda alla solubasana og budirnar. Eftir ad hun turfti ad fara fljotlega e.h. ta helt eg afram ad rolta um og drekka kaffi. Skrapp adeins i Camden en ta for ad rigna svo ad eg for a hostelid og hvildi mig adeins tar til eg for upp a flugvoll.
Tad var nu oskop vidburdarlitid a Stansted. Nema ad eg sat vid hlidina a mjog svo landafraedivilltum skota. Hann turfti lika ad eyda nottinni tarna og vid forum ad tala saman. Hann spurdi fyrst hvert eg vaeri ad fara og tegar eg sagdist vera ad fara til Salzburg ta sagdi hann: ah, Im coming from Geramany and you are going there! Umm, eg sagdi honum ad Salzburg vaeri nu i Austurriki. Ta spurdi hann hvadan eg vaeri, svarid var audvitad Iceland og ta spurdi hann hvort Stokkholmur vaeri tar!!!! he he he

En sem sagt, eftir litinn svefn a stol a Stansted ta hraut eg i flugvelinni til Salzburg og hraut svo aftur i 2 af 3 timunum i lestinni til Vinar. Mikid svakalega er Austurriki fallegt land!!! Tad eru akkurat 17 ar sidan eg var her sidast en ta for eg ekki til Vinar.
I dag aetla eg ad hangsa, faeturnir a mer eru alveg bunir er ad hugsa um ad finna mer einhverja strigasko tar sem minir skor eru ekki ad gera sig a svona labbi.

Laet tetta duga i bili, takk fyrir allar afmarliskvedjurnar ja og Birgitta, til hamingju med 35 ara afmaelid a morgun!! :)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æðislegt að heyra að allt hafi gengið vel. Hlakka til að sjá þig um helgina

14 apríl, 2005 09:30  
Anonymous Nafnlaus said...

Æðislegt að þú skulir skemmta þér svona vel ! Hlakka til að hitta þig hressa og endurnærða c",)

14 apríl, 2005 11:25  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábært að þú skulir njóta þín....þú átt það alveg skilið!

Have fun sweeety....

Kveðja Inda!

14 apríl, 2005 21:46  

Skrifa ummæli

<< Home