Dagur 1, London
London i morgunsarid, eg sit a hosteli thar sem eg svaf i nott, komin a faetur eldsnemma hress og fersk! Eg gisti i 18 manna herbergi med hripleku thaki!! Slapp samt nokkud vel thar em skornir minir voru bara blautir thegar eg vaknadi!
En thad sem heimurinn er litill, thegar eg var ad fara ut i flugvel i gaer kemur ta ekki hun Annska upp ad mer og er lika a leid til London og tad sem meira er, saetid hennar var fyrir framan mitt i velinni!! Vid kjoftudum audvitad helling og urdum svo samferda nidur i bae og ta kom i ljos ad vid attum ad taka sama underground og hun for bara ur einni stod a undan mer!!! He he gaman ad svona tilviljunum. Vid aetlum svo ad hittast og fa okkur breakfast a eftir adur en hun fer til Devon ad dansa.
En sem sagt, her helliringdi i nott en nuna synist mer solin vera ad reyna ad brjotast fram svo ad eg aetla i gongutur. Bid ad heilsa i bili.... Blogga liklega naest fra Vin :)
5 Comments:
Vonandi skemmtiru þér frábærlega og til hamingju með daginn :)
Frábært að heyra frá þér!!
Hlakka til að lesa næsta innlegg frá þér!
Kveðja Inda!
hún á ammæli í dag.. hún á ammæli í dag.. hún á ammæli hún annnnaaaaa.. hún á ammæli í dag... víííí.... til hamingju með daginn og skemmtu þér ofboðslega vel í kveld c";)
Elsku Anna!!
Innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn, vona að hann verði sá besti hingaðtil og gaman að þú skulir vera farin að blogga aftur!
Kveðja Marta
Já TIL HAMINGJU litla systir, núna ert þú að hlusta á Queen ef enginn sætur strákur er búinn að stela þér...... ég er að gera næstsíðasta verkefnið mitt í háskóla...je það er reyndar 10 bls ritgerð í heimspeki á ensku og aðalmálið er hvort það sé til sannleikur (truth) Já ég hef komist að niðurstöðu en á erfitt með að teygja hana í 10 bls. Auðvitað er enginn sannleikur til, allt er afstætt, þá er enginn guð til heldur, nema í manni sjálfum og allt hafaríið, kirkjan og páfinn og Allah og.... óþarft. Einfalt ekki satt? Bara að kennaranum mínum þætti það líka...
Ástarkveðjur þín stóra systir
Skrifa ummæli
<< Home