3.10.08

Hogmanay um áramótin

Jæja, hverjir ætla að koma til mín um áramótin?
Miðasala á Edinburghs Hogmanay er hafin og ef maður kaupir strax þá getur maður fengið miðann á 5 pund í stað 10 punda.
Hogmanay er svona götu karnival með tónleikum og alls konar skemmtun. Sjá betri lýsingu hér!!!

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Anna, það þarf heila hjólböru af íslensku krónunni til að kaupa 5 pund, en landinn er að bíða eftir að fá að vita hvað ráðamenn þjóðarinnar eru að gera til að koma okkur til bjargar, þeir segja ekkert fyrr en það er klárt. En veðrið er gott reyndar snjór en sól. Ég óska ykkur mæðgum góðrar helgi.
Idda

03 október, 2008 14:54  
Anonymous Nafnlaus said...

djö já það er rétt orðað heilar hjólbörur!! en mér datt allt annað en götukarnival með tónleikum í hug þegar ég las Hogmanay!!
kv Jóna Guðný

03 október, 2008 21:17  
Anonymous Nafnlaus said...

já mér eiginleg alíka

04 október, 2008 21:14  
Anonymous Nafnlaus said...

Miða við efnahagsástand á klakanum núna er best að halda sig bara heima:(

Knús á ykkur ..

Inda

04 október, 2008 22:32  
Anonymous Nafnlaus said...

Sættu þig við það móðir mín það er enginn að fara að koma í heimsókn með gengið og efnahagsástandið svona nema mamma þín! Ég er að pæla í því að vera bara í 107 með Dominos um jólin, þar sem að það hefur enginn efni á því að fara út fyrir landsteinanna eða út fyrir hverfið með bensínverðið síhækkandi. Meðal annars vegna þess að bankinn okkar er að fara á hausinn,!

Kv. Ólöf.

06 október, 2008 11:15  
Anonymous Nafnlaus said...

Sættu þig við það móðir mín það er enginn að fara að koma í heimsókn með gengið og efnahagsástandið svona nema mamma þín! Ég er að pæla í því að vera bara í 107 með Dominos um jólin, þar sem að það hefur enginn efni á því að fara út fyrir landsteinanna eða út fyrir hverfið með bensínverðið síhækkandi. Meðal annars vegna þess að bankinn okkar er að fara á hausinn,!

Kv. Ólöf.

06 október, 2008 11:15  
Anonymous Nafnlaus said...

Anna mín, það er greinilega mikið að gera hjá þér, EKKERT BLOGG. Það er líka nóg að gera hjá okkur hér heima að reyna að halda geðheilsunni. En góða helgi og hafið það gott.
Idda

10 október, 2008 08:50  

Skrifa ummæli

<< Home