Kvennareið í Þykkvabæinn
Hvað segið þið hjólastelpur sem villist hingað inn, eigum við að skella okkur í kvennareið til bóndans í Þykkvabænum annað kvöld? Þ.e. þriðjudagskvöldið 20. maí.
Við Inda erum að skoða málið og skipuleggja, við förum allavega tvær svo framarlega sem ekki rignir eldi og brennisteini. Vona bara að ég fái ný kerti í hjólið mitt í dag :)
Frestað!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home