31.3.08

Veikindi


Ég er búin að vera svo hund-veik síðan á miðvikudag í síðustu viku að ég hef ekki sest við tölvu fyrr en núna. Blogga meira seinna, t.d. um páskaferðina vestur og svoleiðis en vildi bara aðeins láta vita af því að ég er ekki alveg dauð!

Heyrumst brátt aftur...

4 Comments:

Blogger Meðalmaðurinn said...

Það er nú gott að heyra að þú ert ekki dauð. En af hverju segir maður hund-veikur, verða hundar einhverntíma veikir?
Allavega... góðan bata :)

31 mars, 2008 22:02  
Anonymous Nafnlaus said...

Reyndu að hrista þetta úr þér dear... ég sendi þér strauma...

01 apríl, 2008 09:52  
Blogger Anna Malfridur said...

Já Marta, hundar verða veikir og þá haga þeir sér eins og veikir karlmenn ;) s.s. enginn hefur nokkru sinni verið eins veikur! hehehe...

Takk fyrir kveðjurnar stelpur mínar, er að hamast við að reyna að komast til heilsu aftur.

01 apríl, 2008 10:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Æjjjdddsss greyjið mitt.
Þú átt samúð mína alla, vonandi hressist þú sem fyrst.

01 apríl, 2008 11:27  

Skrifa ummæli

<< Home