23.10.06

Þvottur eða þvottur það er spurningin

Hvað gerir maður þegar fína rauða ullarpeysa unglingsins fer óvart á of heitt prógram í þvottavélinni? Nú þá passar hún auðvitað bara á þann yngsta í fjölskyldunni!!!


Eins og sjá má þá var hann ekki glaður með þessa hugmynd og það skal tekið fram að engin dýr voru meidd við gerð þessarar myndar.

p.s. Depill þakkar góðar afmæliskveðjur :)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hahaha sætur, en hvernig leið unglingnum? Kannski ekki alveg sátt? STÓRI dagurinn er í dag og ég var vakin kl. 7 og krafin um pakka.....

23 október, 2006 10:42  
Blogger Anna Malfridur said...

Já til hamingju með STÓRA daginn! Jonni "litli" bara orðinn 8 ára :)
Unglingurinn tók þessu með jafnaðargeði enda var þetta víst ekki uppáhaldspeysa ;)

23 október, 2006 14:15  
Anonymous Nafnlaus said...

úúú flottur töffari, en gæti kannski tekið þessu betur.....

25 október, 2006 03:05  

Skrifa ummæli

<< Home