Litli strákurinn minn....
Hér kemur loksins mynd af litla stráknum mínum sem ég er alltaf að dásama hérna :)
Þetta er hann Depill þriggja mánaða gamanll. Eins og sjá má á svipnum á honum þá vorum við að ræða málin í sambandi við rúmið mitt (þ.e. rúmið okkar eins og hann heldur!!) Og á maður svo að standast svona svip og segja: "nei þú mátt ekki lúlla hjá mömmu"? Ja ég gerði það nú reyndar og rak hann í búrið sitt, svona er ég nú harðbrjósta :(
1 Comments:
'Omæ god litla krúttið maður,ekki gæti ég saht nei við svona svip.Get ekki einu sinni sagt nei við kettina,þannig að þær sofa alltaf uppí hjá mér kveðja Magga.
Skrifa ummæli
<< Home