Fleiri linkar
Eins og glöggir lesendur sjá þá hafa verið að bætast við linkar hérna til vinstri á síðunni hjá mér. Ég er að spá í að bæta fleirum við í efnisflokkinn aðrir linkar, þegar fram líða stundir.
Veit einhver um góðan hundasálfræðing?
Kveðja í bili, Anna komin í hundana
1 Comments:
ég veit ekki hvort svona sætir bastarðar fá sálfræðiaðstoð en ég hringdi í Hundaræktarfélagið vegna Tuma einu sinni og var bent á eina sem vissi allt um svona enska aðalshunda. Þannig að það er örugglega hægt að fá hjálp hjá þeim. Þið getið líka reynt að fara saman til sálfræðings sem á hund..... kannski er til einn karlkyns með tík og bæði á lausu....
Skrifa ummæli
<< Home