24.9.07

Umsátur vona rakspírans- taka tvö!

Ég ætla ekki að segja mikið en vitna frekar í þessa færslu mína frá 3. 12.2005!
Það hefur nefnilega bæst í hópinn nýr vinnufélagi hérna á stofunni sem notar Joop og ég er gersamlega að kafna! Helv... lyktin eltir mig allan daginn og ef ég passa mig ekki þá enda ég með mjög snúið nef því ósjálfrátt fer ég að fytja upp á nefið til þess að reyna að loka því, bjakk bjakk....!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

koma með aðra lykt og spreyja yfir karlinn vita hvort að hann nái hintinu ;)

26 september, 2007 10:09  
Anonymous Nafnlaus said...

Guð hvað ég er sammála þér! Hún er einhvern veginn "alltumvefjandi" og virðist endast forever. Ditto með bjakkið.

28 september, 2007 10:50  
Anonymous Nafnlaus said...

Hahahahaha! eru enn til menn sem nota Joop! Er svo sammála þér, jökk! Man eftir einum úr sveit... ekki skánaði lyktin við það hahaha! þú verður eiginlega að láta mig vita þegar Akureyrar-Þórunn kemur næst, þá gæti Hveragerðis-Þórunn hitt hana :) Bestu kveðjur úr Hveró!

02 október, 2007 23:37  

Skrifa ummæli

<< Home