19.5.06

Brunahönnuður og mótorhjólatöffari :)

Þessi mynd var tekin af mér í vinnunni klukkutíma eftir að ég fékk mótorhjólaprófið :)

Þegar ég svo kom heim í þessari múnderingu þá segir Hildur við vinkonu sína: "Er hægt að eiga meira kúl mömmu"? og hin horfði á mig og sagði með andakt: "Nei"!!!

Það er ekki laust við að lífið sé yndislegt núna :)

4 Comments:

Blogger Haukur said...

...og nú spyr ég nú bara: Er hægt að eiga meira kúl frænku?

Þaðheldégnúekki.

20 maí, 2006 00:31  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert flott:)

20 maí, 2006 14:43  
Anonymous Nafnlaus said...

'Uff þvílík gella og til hamingju með prófið kæra vinkona.Og vonandi eigum við eftir að hjóla mikið í sumar.

21 maí, 2006 20:27  
Anonymous Nafnlaus said...

lukka lukka lukka :)

24 maí, 2006 09:33  

Skrifa ummæli

<< Home