13.4.06

Páskar og svoleiðis

Hildur gafst upp á að vera í páskafríi í Reykjavík og hringdi í Nonna afa sinn og bað um gistingu! Það var auðsótt mál og er hún farin vestur. Ólöf er búin að vera að vinna voða mikið undanfarið og ég hef lítið séð hana heima, svo ætlar hún að fara til Víkur með Rúti á morgun og vera yfir helgina. Ég ætla aftur á móti að vera heima svona að mestu, ætla að vinna aðeins og svoleiðis stuff en kíki kannski í Oddspartinn á laugardag eða sunnudag. Það er svo gott að hafa vinkonu svona úti í sveit sem maður getur alltaf skroppið til :)

Jæja bið að heilsa í bili og hafið þið góða páska!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home