10.8.05

Bloggleti

Nýyrði í íslensku: "bloggleti" samansett úr tökuorðinu "að blogga" og hinu rammíslenska orði "leti" - sagnorð komið af "latur".
"að blogga" þýðir að halda dagbók á internetinu, öðru orði veraldarvefnum.
"latur" - þýir sá sem nennir ekki að gera neitt.

Anna Málfríður er sem sagt haldin þessari svokölluðu "bloggleti" þessa dagana og við því er engin lækning nema bara að bíða eftir að það líði hjá.

1 Comments:

Blogger erla margrét said...

held þetta sé eitthvað landlægt.. eða að minnsta kosti smitandi... pff.. maður er ekkert búinn að vera að standa sig í þessu...

11 ágúst, 2005 13:58  

Skrifa ummæli

<< Home