Kerlingafjöll um helgina
Starfsmenn VSI ætla að fara í Kerlingafjöll um helgina. Vonandi þóknast vegðurguðunum að minnka aðeins vatnsflóðið sem staðið hefur undanfarið svo við hreinlega drukknum ekki þarna uppfrá. Hver veit, kannski er orðið svo kalt uppi á hálendinu að úrkoman verði frekar snjókoma, ég er alveg sátt við það! Þoli bara ekki þessa helv.... bleytu :(
Ég er búin að pakka niður Stroh-inu (aðeins 80% alc.vol!!!) og einhver annar ætlar að muna eftir Swiss-Missinu svo annað minna mikilvægt má þess vegna gleymast, hehehe.....!
Hafið það gott um helgina dýrin mín stór og smá...
3 Comments:
kellkellkellingafjöll..... hér í Skagafirði er allt á kafi í snjó og djöværi ég til í stroh og kakó núna!!!!
jóna skella sér suður hér er nóg af sviss miss ; )
jæja komin aftur heim í kuldan og sólina, vá allt betra en hellidemburnar í borginni, en alltaf jafn yndislegt að hitta þetta góða fólk sem býr í rigningunni, Mér sýndist þú hafa það gott þegarég flaug yfir á laugardaginn.....hahahaha
Skrifa ummæli
<< Home