13.6.07

Amma á Bökkunum

Ég gleymdi einu í síðustu færslu. Það var að segja ykkur frá henni langömmu minni sem við systkinin köllum alltaf ömmu á Bökkunum en hún var í Kastljósinu í síðustu viku. Hún er alger perla :)
Ég held að þessi linkur virki í 2 vikur frá sýningu í sjónvarpinu.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ó mæ god ! Þetta er ótrúleg kona !
Enginn smá nagli

16 júní, 2007 21:52  
Blogger Meðalmaðurinn said...

Takk fyrir þetta, var einmitt svo spæld að hafa misst af þessu.

16 júní, 2007 23:38  
Anonymous Nafnlaus said...

Æ hún er algjör dúlla - og hörkuvkendi!

20 júní, 2007 12:37  

Skrifa ummæli

<< Home