24.2.07

Vert að hugsa um

Skoðið þetta. Hve mörg okkar hafa ekki einn klukkutíma á viku sem við getum séð af?
Það er hollt fyrir okkur að staldra aðeins við endrum og eins og þakka fyrir að eiga góða að. Góðir vinir, hvort sem þeir eru tengdir okkur fjölskylduböndum eða annars konar böndum, eru gersemar sem ekki allir hafa aðgang að. Við getum látið í ljós þakklæti fyrir það sem við eigum með því að gefa smá hluta af okkar tíma til þeirra sem á þurfa að halda.

Allt hjálparstarf er gott, hvers vegna ekki að byrja hér heima?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home