Gleðilega hátíð
Sæl öll sömul, bæði þið sem kvittið reglulega hérna og allir hinir sem ekki þora eða vilja kvitta :)
Ég hitti nefnilega nokkra á (h)jólaballi Sniglanna á laugardaginn sem sögðust kíkja hérna við öðru hvoru en hafa aldrei kvittað svo ég vissi ekkert um það. Jæja þið ráðið því en það er samt voða gaman fyrir mig að fá smá kveðju svo ég viti hverjir kíkja við ;)
Ég hef ekki haft tíma til að blogga að undanförnu og kem ekki til með að setja neitt nýtt hérna inn fyrr en fyrsta lagi á milli hátíða. Við mæðgurnar erum að fara vestur á Ísó á föstudaginn með Depill litla bílveika strákinn minn í skottinu :( Við fáum að gista á ættaróðalinu Góustöðum yfir jólin svo við erum aðeins útaf fyrir okkur.
Þar sem ég nennti ekki að skrifa jólakort þessi jólin, nema til fárra útvaldra, þá óska ég hér með öllum sem ég þekki:
Ég hitti nefnilega nokkra á (h)jólaballi Sniglanna á laugardaginn sem sögðust kíkja hérna við öðru hvoru en hafa aldrei kvittað svo ég vissi ekkert um það. Jæja þið ráðið því en það er samt voða gaman fyrir mig að fá smá kveðju svo ég viti hverjir kíkja við ;)
Ég hef ekki haft tíma til að blogga að undanförnu og kem ekki til með að setja neitt nýtt hérna inn fyrr en fyrsta lagi á milli hátíða. Við mæðgurnar erum að fara vestur á Ísó á föstudaginn með Depill litla bílveika strákinn minn í skottinu :( Við fáum að gista á ættaróðalinu Góustöðum yfir jólin svo við erum aðeins útaf fyrir okkur.
Þar sem ég nennti ekki að skrifa jólakort þessi jólin, nema til fárra útvaldra, þá óska ég hér með öllum sem ég þekki:
GlEÐILEGRA JÓLA!!!!
og verið góð hvort við annað, alltaf !
Jólakveðja, Anna Málfríður
6 Comments:
Já.. Gleðileg jól allar saman ! og Depill að sjálfsögðu :)
Sjáumst á nýju ári.. eða á milli..
Gleðileg Jól mæðgur og hafið það gott um Jólin...
Gleðileg jól kæra mín, ég slæ á þráðinn til þín á milli hátíða.
Kveðja Inda.
Jólin jólin allar saman og seppalíus líka!!
Vonandi hafið þið haft það rjómagott um jólin!!
Hvernig er með akureyrirs??
kv Jóna
Jiminn.. hefði nú kíkt á ykkur á Góustöðum hefði ég vitað, vorum nefnilega á Búinu 20.-28.des... og ekki hefurðu kíkt við í Legg og Skel því að þar var ég með annan fótinn
gleðilegt ár ..
Skrifa ummæli
<< Home